Bollar - Kristín Sigfríð Garðarsdóttir

Þorkell Þorkelsson

Bollar - Kristín Sigfríð Garðarsdóttir

Kaupa Í körfu

Álfar og huldufólk voru efst í huga Kristínar Sigfríðar Garðarsdóttur listakonu þegar hún hannaði postulínsbolla, sem eru þeim eiginleikum gæddir að þeir eru lagaðir að fingrum notandans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar