Blómaval

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Blómaval

Kaupa Í körfu

VERSLUNIN Blómaval kveður í dag heimkynni sín til þrjátíu og fimm ára við Sigtún, en verslunin verður opnuð í 4.000 fermetra húsnæði við hliðina á Húsasmiðjunni í Skútuvogi í dag kl. 9. Hið nýja húsnæði er að sögn eigenda Blómavals hátæknilegt MYNDATEXTI: Hin nýja verslun Blómavals er nátengd Húsasmiðjunni og myndar með henni nokkurs konar heimilisþarfatorg

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar