Kýr í grenjandi rigningu á suðurlandi

Morgunblaðið/ÞÖK

Kýr í grenjandi rigningu á suðurlandi

Kaupa Í körfu

Fréttaskýring | Mikil umræða um framtíðarsýn í nautgriparækt Skortur er á mjólk og sumir bændur óttast að hann sé ekki tímabundinn Íslenskar kýr eru um 24 þúsund og fer fækkandi Nú eru um 24 þúsund kýr á Íslandi og hefur þeim farið fækkandi ár frá ári samhliða auknum afurðum. Fyrir 10 árum voru um 30 þúsund kýr í landinu. MYNDATEXTI: Líftími íslenskra kúa styttist stöðugt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar