Daníel Ágúst

Þorkell Þorkelsson

Daníel Ágúst

Kaupa Í körfu

Kærleikurinn, ástin, klassík og smáreiði einkenna nýjustu plötu Daníels Ágústs Haraldssonar, Someone who swallowed a star. Daníel hefur lítið verið í sviðsljósinu undanfarin fimm ár eða síðan hann sagði skilið við Gus Gus, hann hefur búið erlendis en er kominn heim núna og hefur nóg að bjóða Íslendingum. Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson hitti Daníel að máli í litlu risi við Þórsgötuna, þar sem hann hefur komið sér upp aðstöðu til tónlistarsköpunar, og ræddi við hann um plötuna, kærleikinn og fleira.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar