Ráðstefna um vatn
Kaupa Í körfu
RANNSÓKNIR sýna að reynslan af einkavæðingu vatns í þróunarlöndum hefur yfirleitt verið slæm. Skortur hefur verið á samkeppni, bæði sökum þess að um vatn gildir svokölluð "náttúruleg einokun" og einnig vegna þess að stórfyrirtæki á markaðinum eru mjög fá. Þá hafa fyrirtæki ekki fjárfest eins mikið og við var búist í nývirkjum og viðhaldi og vatnsverð hefur farið hækkandi í takt við auknar arðsemiskröfur fyrirtækja. Þetta var meðal þess sem kom fram í fyrirlestri Páls H. Hannessonar, alþjóðafulltrúar BSRB, á ráðstefnunni Vatn fyrir alla, sem haldin var á Grand hóteli á laugardag. MYNDATEXTI: Ráðstefnan um vatn var vel sótt og margar spurningar brunnu á vörum ráðstefnugesta bæði til fyrirlesara og þingmanna sem sátu við pallborð eftir erindin.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir