Unglingameistaramót í Kumite

Sverrir Vilhelmsson

Unglingameistaramót í Kumite

Kaupa Í körfu

Unglingameistaramótið í kumite fór fram í íþróttahúsi Víkings um helgina. Kumite er bardagahluti karate þar sem tveir eigast við og slást. Eins og sést á meðfylgjandi mynd eru allir keppendur með sérstakar hlífar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar