Woyzeck

Sverrir Vilhelmsson

Woyzeck

Kaupa Í körfu

LEIKVERKIÐ Woyzeck í leikstjórn Gísla Arnar Garðarssonar var frumsýnt hérlendis á Stóra sviði Borgarleikhússins á föstudaginn var. Verkið var frumsýnt í Barbican Center í London 12. október og hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda ytra og hundruð manna orðið frá að hverfa þar sem miðar seldust upp. Ástralski tónlistarmaðurinn og dramakóngurinn Nick Cave samdi tónlistina sérstaklega fyrir verkið um andhetjuna Woyzeck, sem er undirgefinn þræll yfirmanns síns, tilraunadýr og kokkálaður ástmaður. MYNDATEXTI:Fjöldi þekktra íslenskra leikara tekur þátt í uppfærslunni, sem áður var frumsýnd í Barbican Center í London.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar