Mosfellsbær nýtt byggingarsvæði

Brynjar Gauti

Mosfellsbær nýtt byggingarsvæði

Kaupa Í körfu

Í Krikahverfi í Mosfellsbæ er gert ráð fyrir um 200 íbúðum í blandaðri byggð fjölbýlishúsa og sérbýlis. Magnús Sigurðsson kynnti sér fyrirhugað hverfi. MYNDATEXTI: Horft yfir byggingarsvæðið. Krikahverfi verður í mjög góðum tengslum við umferðarkerfið, þjónustu miðbæjarins í Mosfellsbæ og góð útivistarsvæði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar