Kópavogur, Lundur

Kristinn Benediktsson

Kópavogur, Lundur

Kaupa Í körfu

Jarðvinna stendur nú sem hæst í Lundarlandi við Nýbýlaveg, þar sem jarðvegsskipti eru í fullum gangi vegna væntanlegra nýbygginga sem senn rísa á svæðinu. MYNDATEXTI: Búkollurnar hverfa nánast niður í jörðina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar