Kvennafrídagurinn 2005

Þorkell Þorkelsson

Kvennafrídagurinn 2005

Kaupa Í körfu

"Hér duga hvorki vettlingatök né hænuskref. Við þurfum byltingu." Katrín Anna Guðmundsdóttir, fulltrúi kvennahreyfingarinnar, í ræðu á fundinum, sem haldinn var á Ingólfstorgi á kvennafrídaginn, 24. október. Þetta gekk vonum framar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar