Minningarathöfn um franska sjómenn

Sverrir Vilhelmsson

Minningarathöfn um franska sjómenn

Kaupa Í körfu

SENDIFULLTRÚI franska sendiráðsins á Íslandi, frú Odile Brelier, lagði í gær blómsveig við minnisvarða franskra sjómanna í kirkjugarðinum við Suðurgötu, eins og venja er til um þetta leyti árs. MYNDATEXTI: Sendifulltrúi franska sendiráðsins á Íslandi, frú Odile Brelier, leggur hér ásamt Jean Michel Voisin, konsúl sendiráðsins, blómsveig við minnisvarða franskra sjómanna í kirkjugarðinum við Suðurgötu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar