Inge Ovesen
Kaupa Í körfu
Hingað til hefur ekki verið haft formlegt samstarf milli Norðurlandanna um mörg þeirra vandamála sem löndin standa frammi fyrir tengdum fötluðum börnum og foreldrum þeirra. Full þörf er á því að koma af stað umræðu milli sérfræðinga og annarra sem málið varðar á milli Norðurlandanna til að þær aðferðir sem gefast vel á einum stað geti nýst víðar. Þetta segir Norðmaðurinn Inge Ovesen, forstjóri NSH, norrænnar miðstöðvar um málefni fatlaðra, sem hefur aðsetur í Stokkhólmi, en hann ræddi norrænt samstarf á ráðstefnu um börn með sérþarfir og foreldra þeirra í gær. "Formlegt norrænt samstarf á sér stað í gegnum Norðurlandaráð, en við höfum ekki lagt áherslu sérstaklega á málefni fatlaðra barna og foreldra þeirra fyrr, svo þetta er upphafið að áherslubreytingu í þeim málum." MYNDATEXTI: Inge Ovesen
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir