Jórunn Hólm

Brynjar Gauti

Jórunn Hólm

Kaupa Í körfu

"ÉG hugsaði allan tímann að ég myndi deyja og kannski að ég myndi líklega deyja úr kulda eftir allt saman," segir Jórunn G. Hólm, nítján ára stúlka sem bjargaðist eins og fyrir kraftaverk þegar fjögurra tonna hliðarvagn flutningabíls fauk ofan á bíl hennar í Leirársveitinni á sunnudagskvöld. MYNDATEXTI: Jórunn kveðst fullt eins búast við því að mesta áfallið sé enn ókomið, enda sé hún enn ekki fullkomlega með sjálfri sér eftir slysið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar