Íshellir í Mýrdalsjökli
Kaupa Í körfu
"Við sjáum mjög mikla breytingu á landslaginu" "JÖKULLINN hefur tekið miklum breytingum á aðeins fáeinum árum," segir Benedikt Bragason leiðsögumaður, sem oftsinnis leggur leið sína á Mýrdalsjökul vinnu sinnar vegna, en hann rekur vélsleðaferðir undir merkjum Arcanum auk þess sem hann annast tækjabúnað Raunvísindastofnunar Háskóla Íslands sem ætlað er að fylgjast með hreyfingum fjallsins í því skyni að hægt sé að átta sig á því hvenær næst gjósi. MYNDATEXTI: Fjöldi íshella er í Mýrdalsjökli. Þessi varð til þegar jökullinn skreið fram og rakst á stóran klett sem þrýsti jöklinum upp. Í kjölfarið hefur vindurinn síðan náð að leika um jökulinn og holað heilmikinn helli.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir