Hrafn Jökulsson 40 ára afmæli

Hrafn Jökulsson 40 ára afmæli

Kaupa Í körfu

Fjöldi manns heiðraði Hrafn Jökulsson, blaðamann og skákfrömuð, sem fagnaði 40 ára afmæli í gær. Afmælið var um margt óvenjulegt. Meðal annars voru gestir leystir út með gjöf; bók með 40 úrvalsskákum sem Hrafn hafði valið. Efnt var til skákmóts barna sem mættu í afmælið og hinir eldri settust einnig að tafli. Á myndinni er Örnólfur, sonur Hrafns, að lesa upp ljóð fyrir föður sinn og gesti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar