Anne Phillips

Anne Phillips

Kaupa Í körfu

Anne Phillips, prófessor í stjórnmálafræði, flutti erindi á ráðstefnunni Konur í hnattrænum heimi Eitt af því sem hefur áunnist í jafnréttismálum á síðustu tíu árum er að víðast hvar í lýðræðisríkjum er ekki lengur rifist um hvort það skipti máli hvort konur taki þátt í stjórnmálum eða ekki. MYNDATEXTI: Dr. Anne Phillips prófessor segir að víða sé það talið vandamál ef konur eru fáar á þingi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar