Icelandic group blaðamannafundur

Sverrir Vilhelmsson

Icelandic group blaðamannafundur

Kaupa Í körfu

Icelandic Group hefur keypt allt hlutafé í Pickenpack - Hussman & Hahn Seafood, stærsta framleiðslufyrirtæki Þýskalands á sviði frystra sjávarafurða, en ráðandi hluthafar Pickenpack eru Finnbogi Baldvinsson, sem jafnframt er forstjóri félagsins, og Samherji. MYNDATEXTI: Icelandic Group Finnbogi Baldvinsson og Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson stjórnarformaður takast í hendur á fundi Icelandic í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar