Sex í sveit í uppfærslu Leikfélags

Steinunn Ásmundsdóttir

Sex í sveit í uppfærslu Leikfélags

Kaupa Í körfu

Sex í sveit eftir Marc Camo letti, í íslenskri þýðingu Gísla Rúnars Jónssonar, er haustverkefni Leikfélags Fljótsdalshéraðs. Verkið verður frumsýnt í félagsheimilinu Iðavöllum föstudaginn 4. nóvember kl. 20. MYNDATEXTI: Svik og prettir Garðar Valur Hallfreðsson og Friðjón Magnússon í hlutverkum sínum í Sex í sveit.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar