Everest útivistarbúð

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Everest útivistarbúð

Kaupa Í körfu

Það er engin ástæða til að hætta við góða gönguferð þótt úti sé kalt og snjór liggi yfir kalinni jörð. Norðan garri er heldur engin afsökun fyrir að halda sig inni, bara þú sért rétt klæddur. Og svo er náttúrulega gaman ef sést til fjalla. MYNDATEXTI Óslítanlegar Schoeller-buxur halda sér afar lengi. Til hægri eru Conduit Silk-buxur frá Mountain Hardware.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar