DSÍ Danskeppni

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

DSÍ Danskeppni

Kaupa Í körfu

DANS - Samkomusalur Hauka í Hafnarfirði Á dögunum fór fram "Októbermót Dansíþróttasambands Íslands" í Samkomusal Hauka í Ásgarði Hafnarfirði. Þetta var fyrsta keppni vetrarins og var boðið upp á keppni í aldursflokkum 12 ára og eldri. Keppt var í K-riðlum í grunnsporum og í F-riðlum þar sem dansað er með frjálsri aðferð. Fimm íslenskir dómarar dæmdu keppnina, Hinrik Norðfjörð Valsson, Hólmfríður Þorvaldsdóttir, Hulda Hallsdóttir, Anna Svala Árnadóttir og Jóhann Gunnar Arnarsson. MYNDATEXTI: Alexander og Lilja keppendur í flokki unglinga II F-riðli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar