Trausti Harðarson

Þorkell Þorkelsson

Trausti Harðarson

Kaupa Í körfu

Heimili manna eru heilög vé og mörgum finnst að innbrot séu eins og hálfgerð nauðgun. Að koma heim á köldum vetrardegi eftir að innbrot hefur átt sér stað er nöturlegt og veldur fólki oft langvinnu öryggisleysi og ótta. MYNDATEXTI: Á vakt Trausti Harðarson, forstöðumaður einstaklingssviðs Securitas, segir öryggið forgangsatriði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar