Fram - Stjarnan 26:26

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Fram - Stjarnan 26:26

Kaupa Í körfu

STJARNAN nappaði einu stigi í heimsókn sinni til Framara í Safamýrina í gærkvöldi. Eftir að hafa átt undir högg að sækja drjúgan hluta leiksins þá tókst Garðbæingum með seiglu að jafna leikinn á síðustu sekúndunum og tryggja sér þar með annað stigið, 26:26. MYNDATEXTI: Sergei Serenko átti á tíðum ágæta spretti í sóknarleik Fram og skoraði fimm mörk. Hér reyna Þórólfur Nielsen og Arnar Theódórsson að stöðva leið Serenko að marki Stjörnunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar