Fram - Stjarnan 26:26
Kaupa Í körfu
STJARNAN nappaði einu stigi í heimsókn sinni til Framara í Safamýrina í gærkvöldi. Eftir að hafa átt undir högg að sækja drjúgan hluta leiksins þá tókst Garðbæingum með seiglu að jafna leikinn á síðustu sekúndunum og tryggja sér þar með annað stigið, 26:26. MYNDATEXTI: Sergei Serenko átti á tíðum ágæta spretti í sóknarleik Fram og skoraði fimm mörk. Hér reyna Þórólfur Nielsen og Arnar Theódórsson að stöðva leið Serenko að marki Stjörnunnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir