Kárahnjúkar

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kárahnjúkar

Kaupa Í körfu

Í GRÍÐARSTÓRRI hvelfingu, rúma fjögur hundruð metra undir yfirborði jarðar starfa saman menn frá fjölda verktakafyrirtækja víða að við að steypa stöðvarhús Kárahnjúkavirkjunar. Júlíus Ingvarsson hjá Á. G. Verk, vinnur m.a. við járnabindingar vegna steypuvinnu undir túrbínur virkjunarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar