Hönnunarsýning Nýlistasafnið

Þorkell Þorkelsson

Hönnunarsýning Nýlistasafnið

Kaupa Í körfu

Næstkomandi laugardag er lokadagur Grasrótarsýningarinnar í Nýlistasafninu og af því tilefni verður blásið í partílúðrana með tilheyrandi látum. Þátttakendur sýningarinnar mæta svo hressir á sunnudeginum til að pakka saman verkum sínum, en þó ekki alveg allir. Hönnuðirnir Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir og Brynhildur Pálsdóttir fengu það verðuga verkefni ásamt myndlistarkonunum Hörn Harðardóttur og Rakel Gunnarsdóttur að endurhanna "hangsið", félagsaðstöðu safnsins, til frambúðar. MYNDATEXTI Finna og Brynhildur hönnuðu Hangsið ásamt Hörn og Rakel

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar