Haukur Elísson

Andrés Skúlason

Haukur Elísson

Kaupa Í körfu

Bílstjórar í lífshættu í Hvalnes- og Þvottárskriðum Á DÖGUNUM urðu talsverðar hamfarir í Hvalnes- og Þvottárskriðum á Austurlandi þegar mikið vatnsveður gekk þar yfir svæðið, vegur rann þá í sjó fram á kafla og fjallháar skriður fylltu veginn á stóru svæði. MYNDATEXTI: Haukur Elísson við bíl sinn, en stærðarhnullungur mölvaði framrúðuna hjá honum er hann átti leið um skriðurnar í meinlausu veðri á mánudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar