Rauði kross Íslands

Rauði kross Íslands

Kaupa Í körfu

STEINUNN Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri afhenti Kristjáni Sturlusyni, framkvæmdastjóra Rauða kross Íslands, 5 milljóna króna framlag borgarstjórnar til hjálparstarfsins í Pakistan í gær. MYNDATEXTI: Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri afhendir Kristjáni Sturlusyni, framkvæmdastjóra Rauða kross Íslands, 5 milljóna króna framlag borgarstjórnar til styrktar hjálparstarfi í Pakistan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar