Starfsmenntaverðlaun afhent

Sverrir Vilhelmsson

Starfsmenntaverðlaun afhent

Kaupa Í körfu

Starfsmenntaverðlaunin 2005 voru afhent á föstudag en þau veitir Mennt - samstarfsvettvangur atvinnulífs og skóla - og Starfsmenntaráð. Verðlaunin hlutu að þessu sinni Landsvirkjun og Efling - stéttarfélag í flokki fyrirtækja og félagasamtaka og Ingibjörg Hafstað í opnum flokki en hún er frumkvöðull að starfstengdu íslenskunámi fyrir útlendinga. Það var forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sem afhenti verðlaunin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar