Íslensk hönnun

Íslensk hönnun

Kaupa Í körfu

Jólakúlan | Ólöf Erla Bjarnadóttir - Jólin hefjast snemma hjá Ólöfu Erlu Bjarnadóttur en á hverju ári hannar hún jólakúlu úr postulíni sem hún setur á markað á haustmánuðum. "Oft byrja ég hugmyndavinnuna strax eftir áramót og byggi þá á einhverju sem jólin á undan sögðu mér.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar