Mótettukór Hallgrímskirkju

Mótettukór Hallgrímskirkju

Kaupa Í körfu

TÓNLIST - Hallgrímskirkja Kórtónleikar TVÆR sálumessur á einum og sömu tónleikum, eins og buðust í þétt setinni Hallgrímskirkju um helgina, eru trúlega sjaldgæft fyrirbrigði í íslenzku tónlistarlífi. Hversu sjaldgæft er aftur á móti á huldu nema elztu og stálminnugustu tónleikagestum, enda mér vitandi hvergi hægt að fletta slíku upp. MYNDATEXTI: "Hæstánægðir tónleikagestir gátu yfirgefið Hallgrímskirkju í beztu vímu sem til er - upphafningu sannrar listar."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar