Í miðbænum

Ragnar Axelsson

Í miðbænum

Kaupa Í körfu

Ætli þessi gutti sé að virða fyrir sér mannlífið? Kannski er hann að bíða meðan mamma, eða jafnvel pabbi, kaupir eitthvað í Jurtaapóteki við kvefinu sem herjað hefur á landsmenn undanfarið í kuldanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar