Smalahundakeppni á Eyrarlandi í Fljótsdal

Sigurður Aðalsteinsson

Smalahundakeppni á Eyrarlandi í Fljótsdal

Kaupa Í körfu

Fljótsdalur | Landskeppni Smalahundafélags Íslands var á dögunum haldin á Eyrarlandi í Fljótsdal. Keppt var í þremur flokkum, flokki unghunda, B flokki og A flokki sem í eru reyndustu hundarnir. MYNDATEXTI: Skessa best Svanur Guðmundsson frá Dalsmynni átti þrjá hunda í keppninni og unnu þeir allir til verðlauna. Hér hýsa Svanur og Skessa, stigahæsta tík keppninnar, féð í réttina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar