Hljóðfærakynning á Grandaborg

Hljóðfærakynning á Grandaborg

Kaupa Í körfu

Hubert Muckenhumer frá Austurríki mætti á leikskólann Grandaborg í gær ásamt Eymundi Matthíassyni, en erindi þeirra var að sýna elstu börnum skólans hljóðfæri frá ýmsum heimshornum. Flest börnin fylgdust áhugasöm með þessum skrýtnu hljóðfærum, en sumum varð um og ó yfir hljóðunum sem komu frá þeim. Þess vegna gripu þau fyrir eyrun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar