KA - Nettó

Kristján Kristjánsson

KA - Nettó

Kaupa Í körfu

Skrifað hefur verið undir nýjan samstarfssamning milli Nettó og handknattleiksdeildar KA. Nettó hefur verið helsti stuðningsaðili handknattleiksdeildarinnar undanfarin ár og hefur félagið unnið marga titla á þeim tíma, Íslands-, deildar- og bikarmeistaratitla. Það voru Sigmundur Sigurðsson, verslunarstjóri Nettó á Akureyri, og Hannes Karlsson, formaður handknattleiksdeildar KA, sem undirrituðu samninginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar