Alþingi 2005
Kaupa Í körfu
Stjórnarandstæðingar gagnrýndu aðbúnað aldraðra á hjúkrunarheimilum JÓN Kristjánsson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur farið fram á að kannað verði hvort fækka megi vistmönnum á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði á næstu vikum og mánuðum þar til þeir verða á bilinu 55 til sextíu. "Er það von mín að þannig verði núverandi húsnæði og aðstaða gerð boðlegri fyrir þá vistmenn sem þar búa en þær hafa ekki verið nægilega góðar í þeim skilningi að menn hafa ekki getað haft í kringum sig persónulega muni." MYNDATEXTI: Rannveig Guðmundsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, fylgist með umræðum á Alþingi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir