Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar kynnt

Kristján Kristjánsson

Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar kynnt

Kaupa Í körfu

Heildartekjur Akureyrarbæjar verða tæpir 10,7 milljarðar króna á næsta ári og heildarútgjöld um 10,3 milljarðar króna þannig að rekstrarafgangur verður um 400 þúsund krónur að því er fram kemur í fjárhagsætlun sem lögð var fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Akureyrar síðdegis í gær. MYNDATEXTI: Fjárhagsáætlun Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri kynnti fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir næsta ár ásamt þeim Dan Brynjarssyni sviðstjóra stjórnsýslusviðs og Jóni Braga Gunnarssyni hagsýslustjóra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar