Pylsugerðarmenn fá viðurkenningu
Kaupa Í körfu
Heimsmet | Íslendingar í Heimsmetabók Guinness Í NÓVEMBER í fyrra tóku nokkrir fræknir pylsugerðarmenn hjá Sláturfélagi Suðurlands sig saman og gerðu heimsins lengstu pylsu. Pylsan var 11,92 metrar og sló þar með fyrrum lengdarmet, en það var 10,5 metra löng pylsa sem gerð var í Pretoríu í Suður-Afríku árið 2003. MYNDATEXTI: Heimsmethafarnir. Aftari röð frá vinstri Guðjón Guðmundsson, Jón Þorsteinsson, Benedikt Benediktsson. Fremri röð frá vinstri Björgvin Daníelsson, Vigfús Steingrímsson, Björgvin Bjarnason og Oddur Árnason.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir