Pylsugerðarmenn fá viðurkenningu

Pylsugerðarmenn fá viðurkenningu

Kaupa Í körfu

Heimsmet | Íslendingar í Heimsmetabók Guinness Í NÓVEMBER í fyrra tóku nokkrir fræknir pylsugerðarmenn hjá Sláturfélagi Suðurlands sig saman og gerðu heimsins lengstu pylsu. Pylsan var 11,92 metrar og sló þar með fyrrum lengdarmet, en það var 10,5 metra löng pylsa sem gerð var í Pretoríu í Suður-Afríku árið 2003. MYNDATEXTI: Viðurkenningarskjal heimsmetabókarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar