Helga Einarsdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Helga Einarsdóttir

Kaupa Í körfu

Að loknum erfiðum vinnudegi veit Helga Einarsdóttir fátt betra en að setjast niður með handavinnu og hlusta á góðar sögur eða horfa á sjónvarpið á meðan hún saumar. Ingveldur Geirsdóttir dáðist að jólaföndrinu hjá Helgu. MYNDATEXTI: "Um seinustu jól gerði ég bútasaumsjólasokka og gaf þá alla svo núna gerði ég nokkra bara fyrir sjálfan mig," segir Helga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar