John Fedchock

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

John Fedchock

Kaupa Í körfu

Stórsveit Reykjavíkur heldur tónleika í Ráðhúsi Reykjavíkur í kvöld kl. 20.30, og verður hinn bandaríski John Fedchock að þessu sinni við stjórnvölinn. Fedchock þykir einn af lykilmönnum stórsveitadjassins í New York um þessar mundir, bæði sem básúnuleikari, tónskáld og útsetjari, og verður efnisskrá tónleikanna helguð verkum eftir hann. MYNDATEXTI: John Fedchock

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar