Vírnet Borgarnes

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Vírnet Borgarnes

Kaupa Í körfu

Góður gangur hefur verið í atvinnulífi Borgarbyggðar á undanförnum árum. Kristján Torfi Einarsson sótti bæjarfélagið heim, kynnti sér starfsemi Loftorku, Límtrés Vírnets og Hótels Hamars og ræddi einnig við Pál S. Brynjarsson bæjarstjóra um þessa jákvæðu þróun. MYNDATEXTI: Atvinnulíf. Á síðustu árum hefur byggingariðnaðurinn vaxið mikið í Borgarnesi oger nú meginatvinnuvegur byggðarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar