Skeena
Kaupa Í körfu
Peter Chance man eftir strandi Skeena en ekki eftir dvölinni á Íslandi PETER Chance, einn þeirra sem björguðust þegar kanadíski tundurspillirinn Skeena strandaði við Viðey 25. október 1944, man vel eftir strandinu, aðdraganda þess og björguninni úr fjörunni. Hann man hins vegar lítið sem ekkert eftir dvöl sinni hér á landi eftir strandið og telur líklegt að ástæðan fyrir minnisleysinu sé sú að hann hafi fengið áfall. "Ég man að ég var klæddur í hlý föt og ég fékk eitthvað heitt að drekka, kannski romm. Og svo svaf ég mjög mikið," sagði þessi 85 ára gamla kempa í samtali við Morgunblaðið í gær. MYNDATEXTI: Peter Chance ásamt Óttari Sveinssyni rithöfundi í Fossvogi þar sem hann vitjaði grafa skipsfélaga sinna á tundurspillinum Skeena.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir