Matthías

Gunnar Kristjánsson

Matthías

Kaupa Í körfu

NOKKUR brögð hafa verið að því að stóru útgerðirnar séu að kaupa sig inn í krókakerfið. Nýlega keypti Samherji Matthías SH frá Rifi ásamt þeim kvóta sem honum fylgdi. Báturinn er nú í Grundarfirði og mun ætlun þeirra að gera hann út héðan. MYNDATEXTI: Fiskveiðar Samherji keypti nýlega smábátinn Matthías og gerir hann út frá Grundarfirði. Nokkuð er um það að stærri útgerðirnar kaupi smábáta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar