Fjölnir - ÍR 98 :74

Þorkell Þorkelsson

Fjölnir - ÍR 98 :74

Kaupa Í körfu

ÓTRÚLEGUR síðasti leikhluti í leik Fjölnis og ÍR í Iceland Express deildinni í körfuknattleik karla í gærkvöldi færði Fjölni sigur. Staðan eftir þrjá leikhluta var jöfn, 54:54 en Fjölnir gerði 44 stig í síðasta leikhluta gegn 20 stigum ÍR og vann 98:74. MYNDATEXTI: Það var hart barist í leik Fjölnis og ÍR í Grafarvogi í gær en Fannar Helgason frá Ósi, miðherji ÍR, á hér í höggi við Nemanja Sovic, miðherja Fjölnis, og Sveinbjörn Claesen ÍR-ingur fylgist vel með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar