KA - Fram

Kristján Kristjánsson

KA - Fram

Kaupa Í körfu

KA-menn mæta í dag og á morgun liði Mamuli Tbilisi frá Georgíu í 32 liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik. Báðir leikirnir fara fram á Akureyri, sá fyrri í kvöld klukkan 18.30 og sá síðari á morgun klukkan 15.30. MYNDATEXTI: Goran Gusic hefur verið einn besti leikmaður KA-liðsins á keppnistímabilinu. Hann verður í eldlínunni gegn Mamuli Tbilisi í KA-heimilinu í kvöld og á morgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar