Ragnar, Oddný og Ásthildur

Brynjar Gauti

Ragnar, Oddný og Ásthildur

Kaupa Í körfu

ÍSLENSK gestrisni er enn til, eins og Ragnar Sigurjónsson og fjölskylda fengu að reyna nýlega. Þau voru á leið til Akureyrar föstudaginn 14. október síðastliðinn, Ragnar og eiginkona hans Oddný Stefánsdóttir, ásamt dóttur þeirra Ásthildi sem er tveggja og hálfs árs...Þegar þau komu að brúnni yfir Miðfjarðará, milli kl. 8 og 9 umrætt föstudagskvöld, bilaði bíllinn...Ég hringdi í kunningjakonu mína og sveitunga úr Vestmannaeyjum. Hún benti mér á að tala við Guðbjörgu Ingu Guðmundsdóttur úti á Laugarbakka. Guðbjörg og maður hennar Egill Karlsson eru þar með greiðasölu og gistingu." ...... MYNDATEXTI: Hjónin Oddný Stefánsdóttir og Ragnar Sigurjónsson með dóttur sína Ásthildi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar