Alþingi 2005
Kaupa Í körfu
ÞINGMENN ræddu vanda leikskólanna utan dagskrár á Alþingi í gær og kom fram í máli margra þeirra að bæta þyrfti kjör leikskólakennara. Katrín Júlíusdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, var málshefjandi umræðunnar og sagði m.a. að óvenju illa hefði gengið að manna leikskólana í haust vegna þenslu á vinnumarkaði. Dæmi væri jafnvel um að leikskóli í Kópavogi hefði þurft að senda börn heim á sex daga fresti til að mæta álagi á því starfsfólki sem þar væri fyrir. MYNDATEXI: Það er auðséð að eitthvað skemmtilegt bar á góma hjá Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur og Kristni H. Gunnarssyni í þingsalnum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir