Alcan hlýtur gæðaverðlaunin

Alcan hlýtur gæðaverðlaunin

Kaupa Í körfu

ALCAN á Íslandi hlaut í gær Íslensku gæðaverðlaunin 2005 en markmiðið með þeim er samkvæmt upplýsingum á vefsíðu verðlaunanna "að veita fyrirtækjum og stofnunum viðurkenningu fyrir raunverulegan stjórnunarárangur og jafnframt hvetja fyrirtæki til að setja sér skýr markmið og leggja mat á árangurinn reglulega".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar