Fellaskóli á Fljótsdalshéraði

Steinunn Ásmundsdóttir

Fellaskóli á Fljótsdalshéraði

Kaupa Í körfu

Fellabær | Það viðraði til gönguferða þegar þessi þriggja og fjögurra ára börn úr leikskólanum Hádegishöfða í Fellabæ spókuðu sig í veðurblíðu árdegisins. Þau sögðust vera á deild sem heitir Sel og bráðum fara að undirbúa jólin í leikskólanum. Uggðu ekki að sér þar sem þau stóðu og duttu sum á rassinn á svellinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar