Dvergasteinn

Þorkell Þorkelsson

Dvergasteinn

Kaupa Í körfu

NÝR leikskóli við Seljaveg í Reykjavík var formlega opnaður í gær. Skólinn er tveggja deilda með rými fyrir 40 börn. Efnt var til hugmyndasamkeppni um nafn meðal íbúa í nágrenninu og foreldra barna í skólanum og heitir hann Dvergasteinn. Á sama tíma var kynnt gagnger endurbygging á Laufásborg við Laufásveg, sem staðið hefur í þrjú ár. MYNDATEXTI: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir klippir á borðann í Dvergasteini ásamt þeim Aroni Frey Arnarssyni og Krístínu Avon Gunnarsdóttur. skyggna úr safni, mappa: Reykjavík ýmislegt 4 síða 25, röð 3c

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar