Grafarvogskirkja - Tónleikar

Brynjar Gauti

Grafarvogskirkja - Tónleikar

Kaupa Í körfu

TROÐFULLT var í Grafarvogskirkju í gærkvöldi á tónleikum til styrktar BUGL - barna- og unglingageðdeild Landspítalans. Listamennirnir Bergþór Pálsson, Bubbi, Egill Ólafsson, Garðar Cortes, Helgi Björnsson, Hörður Torfason, Jóhann Friðgeir Valdimarsson, KK og Ellen Kristjánsdóttir, Óskar Pétursson, Páll Rósinkranz, Ragnar Bjarnason, Ragnheiður Gröndal, Sigrún Hjálmtýsdóttir og Þórunn Lárusdóttir komu fram auk Lögreglukórsins og Voces Masculorum. Lionsklúbburinn Fjörgyn í Grafarvogi stóð fyrir tónleikunum. Eins og sjá má á stóru myndinni skemmtu áhorfendur sér vel á tónleikunum. Á litlu myndinni má sjá þau Jóhann Friðgeir Valdimarsson og Diddú taka lagið saman fyrir gesti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar